Urtasmiðjan

Sigríður María Róbertsdóttir og Bylgja Sveinbjörnsdóttir

www.urtasmidjan.is 

Urtasmiðjan er íslenskt fyrirtæki sem framleiðir húðvörur úr íslenskum heilsujurtum. Framleiðslan byggir á gömlum hefðum við notkun lækningajurta, svo og nútíma þekkingu og rannsóknum á hollustu og heilsubætandi áhrifum jurtanna.

Urtasmiðjan er staðsett í Eyjafirði, en fyrirtækið var stofnað árið 1990 af Gígju Kj. Kvam, sem rak fyrirtækið af mikilli ástríðu og með góðum orðstýr í 30 ár. Árið 2020 tóku Sigríður María og Bylgja við rekstrinum.

Blönduð tækni