Á skörinni

Á árunum 2007 til 2016 voru haldnar fjölmargar sýningar í Aðalstræti 10, í sýningarrými sem kallast „Á skörinni”. Um er að ræða u.þ.b. 25 fm fallegt rými undir súð sem HANDVERK OG HÖNNUN leigði út til einstaklinga fyrir einkasýningar.

 2 0 0 7

Sigríður Ágústsdóttir - 31.05-28.06 2007Margrét Þórarinsdóttir - Snjólaug G. Sigurjónsdóttir - FitjakotDagný Þrastardóttir - 09.08-06.09 2007Elísabet Haraldsdóttir - 13.09-04.10 2007Rendur - 08.11-04.12

 2 0 0 8

Himneskir herskarar - 07.02-28.02 2008Ljósin í bænum - Dóra Árna - 28.02-18.03 2008HVÍTUR+ / Arkirnar - 27.03-16.04 2008Handbróderaðir púðar - Þórdís Jónsdóttir - 17.04-06.05 2008F U S I O N - Ragnheiður Ingunn - 08.05-28.05 2008HÉLÈNE MAGNÚSSON - 29.05-16.06 2008X E N O L I T H  - Halla Ásgeirsdóttir - 19.06-15.07 2008HULDARTÝRUR - Anna Gunnarsdóttir - 14.07-05.08 2008I used to have lots of stockings - Ingema Andersen - 07.08-26.08 2008Það er leikur að smíða saman -  Helgi K. Pálsson - 28.08-17.09 2008

 2 0 0 9

30.01-17.02 || FISKUR Í STEINI || Lísa K. Guðjónsdóttir13.03-31.03 || FRÁ VIBORG TIL WWW || Katrín Jóhannesdóttir19.02-10.03 || GÖFGAÐ RUSL || Anna María Lind02.04-28.04 || LAVALAND || Unnur S. Gröndal30.04-18.05 || SKARAÐ AÐ ELDI PERLUNNAR || Nadine Martin20.05-09.06 || SKILABOÐ || Guðrún Indriðadóttir10.06-16.06 || I SKOVENS DYBE, STILLE RO || Bettina Andersen18.06-07.07 || OFIÐ Í GLER || Katrín Pálsdóttir09.07-28.07 || AF KUÐUNGUM OG FINGURBJÖRGUM || Jóna Birna Óskarsdóttir13.08-01.09 || FERÐALAG Helga Björg Jónasardóttir03.09-22.09 || STRENGUR || Philipe Ricart24.09-16.10 || FUGLARNIR OKKAR || Reynir Sveinsson22.10-22.11 || FUZZY KOLLURINN || Sigurður Már Helgason

 2 0 1 0 

25.02-14.03 || AUÐFÉ, HLÝRI, HROSS OG GEIT || Ragnar G. Einarsson26.03-19.04 || ÞRÆÐIR || Svava K. Egilsson22.04-11.05 || FORMLEIKUR || María Manda14.05-01.06 || SKYRTUBRJÓST OG HÁLSSKRAUT || Íris Ólöf Sigurjónsdóttir04.06-22.06 ||  NÚ ER LAG || Halldóra Hafsteinsdóttir25.06-12.07 || HANDSPUNNIÐ OG JURTALITAÐ BAND || Sýning frá Ullarselinu á Hvanneyri14.07-19.08 || Í ÖÐRU RÝMI || Kristín Sigfríður Garðarsdóttir21.08-14.09 || BOTNÍUR OG BORÐFÆTUR || Auður Inga17.09-04.10 || VOÐIR || Steinunn Björg Helgadóttir08.10-26.10 || SVARTUR BREGÐUR Á LEIK || Elín Guðmundsdóttir29.10-10.11 || LISTVEISLA 1 || Sýning frá Safnasafninu12.11-01.12 || GRÝLUKERTI || Hrefna Harðardóttir

 2 0 1 1 

20.01-15.02 || HULDUORKA II || Gunnhildur Þórðardóttir03.03-22.03 || FORYNJUR OG FURÐUDÝR || Steinunn Bergsteinsdóttir24.04-12.04 || GIBBA GIBB || Hulda Eðvaldsdóttir15.05-24.05 || VÆRÐARVOÐ || Hugrún Ívarsdóttir23.06-14.07 || RÓSÓTT OG KÖFLÓTT || Ólöf Erla Bjarnadóttir15.07-16.08 || MESSA Á SKÖRINNI || Guðrún Halldórsdóttir18.08-14.09 || FJALLASÝN || Guðlaug Geirsdóttir10.12-14.01 || STJÖRNUR || Björg Juto

 2 0 1 2 

 20.03-18.04 || HANDLEIKIÐ || Kristín Sigfríður og Pekka Tapio Pyykone20.04-15.05 || HÖNNUN FYRIR BÖRN || List án landamæra 07.05-09.07 || FLÓRA - ICELANDIC DESIGN || Ingunn Þráinsdóttir12.07-14.08 || MOVED BY ICELAND || Unnur G. Óttarsdóttir 16.08-17.09. || LAVALAND II || Unnur S. Gröndal27.09-16.10 || BLÁR || Sigurborg Jóhannsdóttir03.11-03.12 || LISTHANDVERK Á AUSTURLANDI04.12-23.12 || MEIRA EÐA MINNA SKARTGRIPIR || Helga Ósk Einarsdóttir

 2 0 1 3

14.03-24.03 || 3VÍDDARKORT || María Manda13.04-30.04 || HEMMINN GLEÐIGJAFI || List án landamæra / Gerða - Þorgerður03.05-22.05 || BLÓMABREIÐUR SISSU || Sissa - Sesselja Valtýsdóttir24.05-23.06 || NÁTTÚRAN ER YRKISEFNIÐ || Birna Friðriksdóttir og Helena Óladóttir21.08-06.10 || HANNAÐ Í TRÉ || Lára Gunnarsdóttir22.06-18.08 || REFOUNDERY || George Hollanders og Sarka Mrnkova30.11-06.01 || JÓLAPAKKINN MINN... sælla er að gefa en þiggja || samsýning

 2 0 1 4

 26.03-22.04 || MY VOICE IN ABSTRACT || Hólmfríður Vídalín Arngríms26.05- 19.08 || VITI BY VOLKI || VOLKI - Elísabet Jónsdóttir og Olga Hrafnsdóttir21.08- 31.08 || SKARTGRIPASÝNING || Dýrfinna Torfadóttir01.12-06.01 || KLUKKNAKÖLL || Helga Kristín Unnarsdóttir

 2 0 1 5 

11.06-30.08 || LANDSLAG || Þóra Björk Schram04.12-04.01 || KERTALJÓS OG KLÆÐIN RAUÐ... || Jólasýning HANDVERKS OG HÖNNUNAR

 2 0 1 6

10.03-10.04 || HANDLEIKIÐ II || Pekka Tapio Pyykönen og Kristín Sigfríður Garðarsdóttir 18.08-12.09 || FERILBROT || Alice Olivia Clarke 01.12-31.12 || JÓLASTEMNING Á SKÖRINNI || Jólasýning HANDVERKS OG HÖNNUNAR