HANDVERK OG HÖNNUN
HANDVERK OG HÖNNUN
  • Fólkið
    • skráning í gagnabanka
  • Fréttir
    • Fréttir í áskrift
  • Fræðsla
    • Nám/námskeið
    • Styrkir
    • Fróðleikur
    • Tenglar
    • Útgáfa
  • Sýningar
  • Um HANDVERK OG HÖNNUN
    • Markmið
    • Þjónusta
    • Skýrslur
      • Stefnumótun H&H 2022
    • Starfsmenn og stjórn
    • Verkefni
    • Erlent samstarf
  • Eng

HVÍTUR+ / Arkirnar

  • 9 stk.
  • 05.12.2017
Þann 27. mars var opnuð ný sýning á skörinni hjá HANDVERKI OG HÖNNUN í Aðalstræti 10. Að þessu sinn var það hópur kvenna sem kalla sig ARKIRNAR sem sýna handgerðar bækur og bókverk.

Sýningin heitir HVÍTUR + og sýnendur eru: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Jóhanna M. Tryggvadóttir, Sigurborg Stefánsdóttir og Svanborg Matthíasdóttir.

ARKIRNAR hittast reglulega til að bera saman bækur sínar. Hópurinn hefur um margra ára skeið stundað bókverkagerð af ýmsum toga. Meðlimir hópsins sinna öllu jafna fjölbreyttri listsköpun á sviði málara- og grafíklistar, textíllistar, ritlistar og myndlýsinga. Bókverkin eru einstök verk eða framleidd í takmörkuðu upplagi. Ýmsar aðferðir myndlistar og mótunar eru notaðar við að búa til bækurnar, s.s. málun, teikning, klippitækni, ljósmyndun og þrykkaðferðir ýmisskonar.

Frá sýningunni HVÍTUR+
Frá sýningunni HVÍTUR+
Frá sýningunni HVÍTUR+
Frá sýningunni HVÍTUR+
Frá sýningunni HVÍTUR+
Frá sýningunni HVÍTUR+
Frá sýningunni HVÍTUR+
Frá sýningunni HVÍTUR+
Meðlimir Arkanna á sýningunni HVÍTUR+

HANDVERK OG HÖNNUN

  • Eiðistorg 15, Seltjarnarnesi
  • S. 551 7595
  • handverk@handverkoghonnun.is
  • 170 Reykjavík
  • IconFacebook
  • IconPóstlisti
  • IconInstagram
  • Fólkið
    • skráning í gagnabanka
  • Fréttir
    • Fréttir í áskrift
  • Fræðsla
    • Nám/námskeið
    • Styrkir
    • Fróðleikur
    • Tenglar
    • Útgáfa
  • Sýningar
  • Um HANDVERK OG HÖNNUN
    • Markmið
    • Þjónusta
    • Skýrslur
      • Stefnumótun H&H 2022
    • Starfsmenn og stjórn
    • Verkefni
    • Erlent samstarf
  • English