HANDVERK OG HÖNNUN
HANDVERK OG HÖNNUN
  • Fólkið
    • skráning í gagnabanka
  • Fréttir
    • Fréttir í áskrift
  • Fræðsla
    • Nám/námskeið
    • Styrkir
    • Fróðleikur
    • Tenglar
    • Útgáfa
  • Sýningar
  • Um HANDVERK OG HÖNNUN
    • Markmið
    • Þjónusta
    • Skýrslur
      • Stefnumótun H&H 2022
    • Starfsmenn og stjórn
    • Verkefni
    • Erlent samstarf
  • Eng

Dagný Þrastardóttir

  • 7 stk.
  • 05.12.2017
Þann 9. ágúst 2007 var opnuð þriðja sýningin Á skörinni hjá HANDVERKI OG HÖNNUN. Að þessu sinni er það Dagný Þrastardóttir, glerlistakona sem sýnir verk sín.

Dagný er glerlistakona og húsgagnasmiður og býr á Ísafirði. Þar hefur hún rekið Rammagerð Ísafjarðar sem er glerverkstæði og gallerí í mörg ár. Hún nam húsgagnasmíði í Iðnskólanum í Reykjavík og starfaði sem slík í nokkur ár. Hún byrjaði að vinna í gler fyrir 12 árum. Hún hefur sótt námskeið í glerbræðslu m.a. í Tyrklandi og nam í eitt ár við Edinburgh College of Art.

Dagný hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum en þetta er önnur einkasýning hennar.

Frá opnun sýningar Dagnýjar Þrastardóttur
Frá opnun sýningar Dagnýjar Þrastardóttur
Frá opnun sýningar Dagnýjar Þrastardóttur
Frá sýningu Dagnýjar Þrastardóttur
Frá sýningu Dagnýjar Þrastardóttur
Frá sýningu Dagnýjar Þrastardóttur
Frá sýningu Dagnýjar Þrastardóttur

HANDVERK OG HÖNNUN

  • Eiðistorg 15, Seltjarnarnesi
  • S. 551 7595
  • handverk@handverkoghonnun.is
  • 170 Reykjavík
  • IconFacebook
  • IconPóstlisti
  • IconInstagram
  • Fólkið
    • skráning í gagnabanka
  • Fréttir
    • Fréttir í áskrift
  • Fræðsla
    • Nám/námskeið
    • Styrkir
    • Fróðleikur
    • Tenglar
    • Útgáfa
  • Sýningar
  • Um HANDVERK OG HÖNNUN
    • Markmið
    • Þjónusta
    • Skýrslur
      • Stefnumótun H&H 2022
    • Starfsmenn og stjórn
    • Verkefni
    • Erlent samstarf
  • English