Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur

Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur var haldin dagana 16. til 20. maí 2013. Sem fyrr var gróskan og fjölbreytnin mikil og meðal þess sem hægt var að skoða á sýningunni voru skartgripir, barnaföt, munir úr tré og horni og beini, leðurvörur, skór og fatnaður. Þátttakendur voru 40 talsins.

Dags: 16.05 - 20.05 2013
Staðsetning: Ráðhús Reykjavíkur

Bæklingur:

Þátttakendur

Anna Thorunn

Anna Þórunn Hauksdóttir

Skoða nánar: Anna Þórunn Hauksdóttir
B.O.M. Silfur

B.O.M. Silfur - lifandi skartgripir

Skoða nánar: B.O.M. Silfur - lifandi skartgripir
bolabitur

Bolabítur/Elsku Alaska

Skoða nánar: Bolabítur/Elsku Alaska
HafþórRagnar

Hafþór Ragnar Þórhallsson

Skoða nánar: Hafþór Ragnar Þórhallsson
jonamaria

Jóna Maria JM Design

Skoða nánar: Jóna Maria JM Design
loa

Ólöf Björk Oddsdóttir

Skoða nánar: Ólöf Björk Oddsdóttir
 Þuríður Ósk Smáradóttir

Þuríður Ósk Smáradóttir

Skoða nánar: Þuríður Ósk Smáradóttir

Fjölmiðlaumfjöllun

Fréttablaðið 17. maí 2013