Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur

H A N D V E R K
O G  H Ö N N U N

í Ráðhúsi Reykjavíkur

21. til 25. nóvember 2019

 

HANDVERK OG HÖNNUN mun halda hina árlegu sýningu á handverki, hönnun og listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 21. til 25. nóvember 2019. Fjölbreytnin ræður ríkjum á sýningunni enda er gróskan mikil í íslensku handverki, hönnun og listiðnaði.

Opnunartími:
Fimmtudagur 21. nóvember kl. 16-19
Föstudagur 22. nóvember kl. 11-18
Laugardagur 23. nóvember kl. 11-18
Sunnudagur 24. nóvember kl. 11-18
Mánudagur 25. nóvember kl. 11-18

Þessi sýning hefur verið gríðarlega vinsæl frá upphafi en hún var fyrst haldin árið 2006 og dregur alltaf að sér þúsundir gesta. Það eru listamennirnir og hönnuðirnir sjálfir sem eru á staðnum og  kynna vörur sínar á sýningunni.

Viðburður á Facebook

Velkomin í Ráðhús Reykjavíkur!

Aðgangur er ókeypis!

Dags: 21.11 - 25.11 2019
Staðsetning: Ráðhús Reykjavíkur

 HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsinu 2019

Þátttakendur

Agndofa Hönnunarhús

Agndofa hönnunarhús

Skoða nánar: Agndofa hönnunarhús
Guðrún Kolbeins Design

Guðrún Kolbeins Design

Skoða nánar: Guðrún Kolbeins Design
Handbróderaðir púðar

Handbróderaðir púðar - Þórdís Jónsdóttir

Skoða nánar: Handbróderaðir púðar - Þórdís Jónsdóttir
Ingibjörg Ósk

Ingibjörg Ósk Þorvaldsdóttir

Skoða nánar: Ingibjörg Ósk Þorvaldsdóttir
Ragna Ingimundardóttir

Ragna Ingimundardóttir

Skoða nánar: Ragna Ingimundardóttir
Raus Reykjavík

Raus Reykjavík - gullsmíðaverkstæði

Skoða nánar: Raus Reykjavík - gullsmíðaverkstæði
Tinganelli Reykjavík

Tinganelli Reykjavík

Skoða nánar: Tinganelli Reykjavík
Tíra ljómandi fylgihlutir

Tíra ljómandi fylgihlutir

Skoða nánar: Tíra ljómandi fylgihlutir