Sigrún Einarsdóttir
s. 699 1179
Sigrún Einarsdóttir hefur rekið Cool Design í 9 ár en er með 25 ára hönnunarferil að baki. Hún vinnur í mjög fjölbreyttan efnivið en ávallt í anda umhverfisverndar. Undanfarin ár hefur hún sérhæft sig í listrænni endurvinnslu á skálum og bökkum úr bókarefni. Flestar hennar vörur eru handunnar og/eða myndskreyttar af henni sjálfri.