HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur

Sýningin HANDVERK OG HÖNNUN Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR verður haldin dagana 16. til 20. nóv. 2023.

Sýningin hefur verið haldin tuttugu sinnum en hún var fyrst haldin í Ráðhúsinu árið 2006. Það eru listamennirnir og hönnuðirnir sjálfir sem eru á staðnum og kynna vörur sínar á sýningunni. Gróskan er mikil í íslensku handverki, hönnun og listiðnaði og fjölbreytnin mikil. Sýningin hefur verið mjög vinsæl frá upphafi og dregið að sér þúsundir gesta. 

Dags: 16.11 - 20.11 2023
Staðsetning: Ráðhús Reykjavíkur

Þátttakendur

Forystufé

Fræðasetur um forystufé

Skoða nánar: Fræðasetur um forystufé
 milla víravirki/þjóðbúningasilfur

milla víravirki/þjóðbúningasilfur

Skoða nánar: milla víravirki/þjóðbúningasilfur
Mórúnir - jurtalitun og handverk

Mórúnir - jurtalitun og handverk

Skoða nánar: Mórúnir - jurtalitun og handverk
Ragna Ingimundardóttir

Ragna Ingimundardóttir

Skoða nánar: Ragna Ingimundardóttir
Tíra ljómandi fylgihlutir

Tíra ljómandi fylgihlutir

Skoða nánar: Tíra ljómandi fylgihlutir