Brákarey

Ninja Ómarsdóttir
ninja@materialnord.com 
www.brakarey.is 

Brákarey er handverksframleiðsla sem er í eigu og rekin af þremur bændum í Borgarfirði, en bændurnir leggja metnað sinn í að styðja við sjálfbærni í nærsamfélagi sínu. Brákarey vinnur einungis með innlent hráefni og gefur af sér hreinar vörur. Lambagærurnar eru verkaðar í Svíþjóð með eins mildum aðferðum og hægt er, og í samræmi við stranga sænska umhverfislöggjöf.

  • Handverksframleiðsla alla leið
  • Virðing fyrir dýrum, bændum, landi og náttúru
  • Ábyrgð gagnvart umhverfi og nærsamfélagi
  • Smáfyrirtæki byggt á sjálfbærni og landbúnaði
  • Kolefnisfótspor lágmörkuð með samvinnu við Tranås í Svíþjóð

Skinn og roð