Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur

Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur var haldin dagana 15. til 19. maí 2015. Sem fyrr er gróskan og fjölbreytnin mikil og meðal þess sem hægt var að skoða á sýningunni í maí eru skartgripir, barnaföt, munir úr tré og horni og beini, leðurvörur, skór og fatnaður.

Þetta var í þrettánda sinn sem HANDVERK OG HÖNNUN stóð fyrir þessum viðburði en sýningin var haldin í fyrsta sinn árið 2006. Það er óhætt að segja að sýningunni hafi verið vel tekið frá upphafi og hefur aðsóknin alltaf verið mjög mikil. Þetta er einstakt tækifæri fyrir alla að kynna sér fjölbreytt íslenskt handverk, listiðnað og hönnun á einum stað. Það eru listamennirnir og hönnuðirnir sjálfir sem kynna vörur sínar á sýningunni. 

Dags: 14.05 - 18.05 2015
Staðsetning: Ráðhús Reykjavíkur

Bæklingur:

Þátttakendur

B.O.M. Silfur

B.O.M. Silfur - lifandi skartgripir

Skoða nánar: B.O.M. Silfur - lifandi skartgripir
Guðrún Gísladóttir

Guðrún Gísladóttir

Skoða nánar: Guðrún Gísladóttir
Handbróderaðir púðar

Handbróderaðir púðar - Þórdís Jónsdóttir

Skoða nánar: Handbróderaðir púðar - Þórdís Jónsdóttir
heida

Heiða Eiríksdóttir

Skoða nánar: Heiða Eiríksdóttir
HIldur H. List-Hönnun

HILDUR H. LIST-HÖNNUN

Skoða nánar: HILDUR H. LIST-HÖNNUN
Hrönn Waltersdottir

Hrönn Waltersdóttir

Skoða nánar: Hrönn Waltersdóttir
KrÓsk by Kristín Ósk

KRÓSK by Kristín Ósk

Skoða nánar: KRÓSK by Kristín Ósk
Ljósberinn

Ljósberinn - skermagerð

Skoða nánar: Ljósberinn - skermagerð

Fjölmiðlaumfjöllun

Fréttablaði 18. maí 2015Fréttablaðið 15. maí 2015Fréttablaðið 13. maí 2015Hringbraut 14. maí 2015