RÓ teboð í Húsi handanna

Verið velkomin í Hús handanna á Egilsstöðum á laugardaginn. Kl. 14-16 er kynning á ullardýnu, legubekk og púðum.

Þér er boðið að kíkja við í Húsi handanna á laugardaginn og tylla þér á Ró ullardýnuna, legubekkinn og púðana. Boðið er upp á tesopa og létt hjal um dásemdir þess að sitja og sofa umvafin/nn mjúkri ull.

Heimasíða RÓ

Nánar um viðburðinn hér...