Opið alla helgina á verkstæði Himneskra herskara

Opið er á verkstæði Himneskra herskara Tjarnargötu 10 (við hliðina á Ráðhúsinu) alla Ráðhúshelgina (3.-7. nóv.), frá fimmtudegi til mánudags frá 10-19.  

Allir velkomnir!