Töskur

HANDVERK OG HÖNNUN hélt sýninguna TÖSKUR í Kringlunni 26. mars til 9. apríl 2014.
Sýningin var haldin í kjölfar samkeppni sem fjölmargir tóku þátt í og var valið úr innsendum töskum. Á sýningunni voru afar fjölbreyttar töskur úr ýmsum hráefnum.
Sýningin var einnig sett upp í Duushúsum, Reykjanesbæ 13. nóv. 2015 til 18. janúar 2016.

Sýnendur: Arndís Jóhannsdóttir, Arnþrúður Halldórsdóttir, Bjargey Ingólfsdóttir, Fríða Ragnarsdóttir, Guðrún Jóhannsdóttir, Heiðrún Björk Jóhannesdóttir (Ísa-fold design), Helena Sólbrá, Helga Ósk Einarsdóttir, Jóna Imsland, Lene Zachariassen, Magdalena Sirrý, Margrét Guðnadóttir, María Manda, Ragnheiður Guðjónsdóttir (Sifka design), Sigríður Júlía Bjarnadóttir, Steinunn Aldís Helgadóttir og Unnur Gunnarsdóttir.

Dags: 26.03 - 09.04 2014