Sumarsýning

Sumarsýning HANDVERKS OG HÖNNUNAR var haldin í Aðalstræti 12 frá 3. júlí til 5. sept. 2004 

Sýnendur voru: Anna Gunnarsdóttir, Arndís Jóhannsdóttir, Dóra Árna, Guðlaug Halldórsdóttir, Hjördís Hafnfjörð, Halla Ásgeirsdóttir, Halla Boga, Hildur Bolladóttir,  Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, Kristín Cardew, Lára Gunnarsdóttir,  Margrét Guðnadóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Ragna Fróðadóttir, Rita Freyja Bach, Ríkey Kristjánsdóttir, Signý Ormarsdóttir, Sigríður Elfa Sigurðardóttir, Sigrún Einarsdóttir, Úlfar Sveinbjörnsson og Valdís Harrysdóttir.

Dags: 03.07 - 05.09 2004
Staðsetning: Aðalstræti 12