Nytjalist úr náttúrunni

Sýningin NYTJALIST ÚR NÁTTÚRUNNI - VATN var haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur 26. ágúst til 24. september 2000

Þeir sem sýndu voru: Anna Sigríður Hróðmarsdóttir, Arndís Jóhannsdóttir, Bergþóra Guðnadóttir, Brita Berglund, Brynja Baldursdóttir, Dýrfinna Torfadóttir, Elísabet Ásberg, George Hollanders, Guðbjörg Kr. Ingvarsdóttir, Guðrún Indriðadóttir, Helga Kristín Unnarsdóttir, Hrönn Vilhelmsdóttir, Jónas Bragi, Lára Gunnarsdóttir, Lydia Jósafatsdóttir, Margrét Adolfsdóttir og Santos-Shaw, Margrét Guðnadóttir, Margrét Jónsdóttir, Ólöf Mattíasdóttir, Philippe Ricart, Pia Rakel Sverrisdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Signý Ormarsdóttir, Sigríður Anna Sigurðardóttir og Þorbjörg Valdimarsdóttir.

Dags: 26.08 - 24.09 2000
Staðsetning: Ráðhús Reykjavíkur