Skúlaverðlaun

Fríða Jónsdóttir gullsmiður hlaut Skúlaverðlaunin 2009

Fríða Jónsdóttir gullsmiður hlaut Skúlaverðlaunin 2009 fyrir verkið “Fjölin hennar ömmu” á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsinu. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.

Páll Garðarsson hlaut Skúlaverðlaunin 2008

Í fyrsta sinn var efnt var til verðlaunasamkeppni um besta nýja hlutinn meðal þátttakenda í sýningunni. Páll Garðarsson hlaut verðlaunin, sem styrkt eru af Samtökum iðnaðarins, fyrir nýstárlegan jólatréstopp. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.