Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur

Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur var haldin í dagana 1. til 5. nóvember 2012. Sem fyrr var gróskan og fjölbreytnin mikil og meðal þess sem hægt var að skoða á sýningunni voru skartgripir, barnaföt, munir úr tré og horni og beini, leðurvörur, skór og fatnaður.

Dags: 01.11 - 05.11 2012
Staðsetning: Ráðhús Reykjavíkur

Bæklingur:

Þátttakendur

B.O.M. Silfur

B.O.M. Silfur - lifandi skartgripir

Skoða nánar: B.O.M. Silfur - lifandi skartgripir
bolabitur

Bolabítur/Elsku Alaska

Skoða nánar: Bolabítur/Elsku Alaska
fridaskart

Fríða skartgripahönnuður

Skoða nánar: Fríða skartgripahönnuður
Guðný Magnúsdóttir

Guðný Magnúsdóttir

Skoða nánar: Guðný Magnúsdóttir
Guðrún Indriðadóttir

Guðrún Indriðadóttir

Skoða nánar: Guðrún Indriðadóttir
Handbróderaðir púðar

Handbróderaðir púðar - Þórdís Jónsdóttir

Skoða nánar: Handbróderaðir púðar - Þórdís Jónsdóttir
Helga Rún Pálsdóttir

Helga Rún Pálsdóttir

Skoða nánar: Helga Rún Pálsdóttir
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir

Skoða nánar: Kristín Sigfríður Garðarsdóttir
Krístín Þóra

Kristín Þóra Guðbjartsdóttir

Skoða nánar: Kristín Þóra Guðbjartsdóttir
Jórunn dóra

Litla flugan - textílverkstæði

Skoða nánar: Litla flugan - textílverkstæði
Margrét Guðnadóttir

Margrét Guðnadóttir

Skoða nánar: Margrét Guðnadóttir
Margrét Jónsdóttir

Margrét Jónsdóttir

Skoða nánar: Margrét Jónsdóttir
Ólöf Erla Bjarnadóttir

Ólöf Erla Bjarnadóttir

Skoða nánar: Ólöf Erla Bjarnadóttir
Ragna Ingimundardóttir

Ragna Ingimundardóttir

Skoða nánar: Ragna Ingimundardóttir
Sigríður Júlía

Sigríður Júlía Bjarnadóttir

Skoða nánar: Sigríður Júlía Bjarnadóttir
Tíra ljómandi fylgihlutir

Tíra ljómandi fylgihlutir

Skoða nánar: Tíra ljómandi fylgihlutir

Skúlaverðlaun 2012

Skúlaverðlaunin 2012 hlaut María Manda fyrir standandi pakkakort. Kortin eru hönnuð útfrá jólakorti 2011 og eru hluti af jólakortalínu sem samanstendur af fjórum tegundum jólakorta og fjórum tegundum pakkakorta.

Verðlaunin eru kennd við Skúla Magnússon fógeta sem er frumkvöðull smáiðnaðar í Reykjavík.

Fagleg valnefnd sem Dóra Hansen innanhúsarkitekt og Kristín Birna Bjarnadóttir vöruhönnuður skipuðu valdi sigurvegara. Verðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins og framkvæmdastjóri samtakanna, Orri Hauksson, afhenti þau í gærkvöldi.

Þetta er í áttunda sinn sem HANDVERK OG HÖNNUN stendur fyrir og skipuleggur þessa sýningu. Það er óhætt að segja að sýningunni hafi verið vel tekið undanfarin ár og hefur aðsóknin verið mjög mikil. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla að kynna sér fjölbreytt íslenskt handverk, listiðnað og hönnun. Það eru listamennirnir sjálfir kynna vörur sínar. Gróskan og fjölbreytnin er mikil sem fyrr, en 57 aðilar sýna verk sín.

Hér eru myndir frá afhendingu Skúlaverðlauna 2012

Fjölmiðlaumfjöllun

Fréttablaðið 29. október 2012Fréttablaðið 25. október 2012Fréttablaðið 25. október 2012Fréttablaðið 25. október 2012Mbl.is - 1. nóvember 2012Mbl.is - 4. nóvember 2012