Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur

Handverk og hönnun

í Ráðhúsi Reykjavíkur
4.- 7. maí 2017

HANDVERK OG HÖNNUN hélt stóra sýningu og kynningu á handverki, hönnun og listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur í byrjun maí 2017.

Fjölbreytnin réð ríkjum á sýningunni og greinilegt að gróskan er mikil í íslensku handverki, hönnun og listiðnaði. Meðal þess sem hægt var að skoða voru munir úr horni og beini, skartgripir, barnaföt, leir- og trémunir, leðurvörur, skór og fatnaður.

Þessi sýning hefur verið afar vinsæl frá upphafi en hún var fyrst haldin árið 2006. Það eru listamennirnir og hönnuðirnir sjálfir sem kynntu vörur sínar á sýningunni.

Myndir frá sýningunni

Dags: 04.05 - 07.05 2017
Staðsetning: Ráðhús Reykjavíkur

Þátttakendur

B.O.M. Silfur

B.O.M. Silfur - lifandi skartgripir

Skoða nánar: B.O.M. Silfur - lifandi skartgripir
Forystufé

Fræðasetur um forystufé

Skoða nánar: Fræðasetur um forystufé
Heimilisiðnaðarfélag Íslands

Heimilisiðnaðarfélag Íslands

Skoða nánar: Heimilisiðnaðarfélag Íslands
Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Skoða nánar: Hússtjórnarskólinn í Reykjavík
KrÓsk by Kristín Ósk

KRÓSK by Kristín Ósk

Skoða nánar: KRÓSK by Kristín Ósk
Tinganelli Reykjavík

Tinganelli Reykjavík

Skoða nánar: Tinganelli Reykjavík

Fjölmiðlaumfjöllun