Á sýningunni eru verk 37 framúrskarandi listhandverksmanna og hönnuða. Öll verkin eiga gula litinn sameiginlegan en auglýst var eftir verkum sem minna á sól, vor og bjartari tíma. Verkin á sýningunni eru afar fjölbreytt og úr margvíslegu hráefni.
Flest verkin á sýningunni eru til sölu og hafa nokkrir listamenn ákveðið að láta söluandvirði sinna verka renna til hjálparstarfs í Úkraínu.
Sýningin stendur til 6. maí og er opin alla virka daga kl. 9-16.
Sýnendur:
Alana Gregory
Arndís Jóhannsdóttir
Arnlaug Borgþórsdóttir
Ása Tryggvadóttir
Birgitte Munch
Bjarni Sigurðsson
Bóklist
Brynhildur Þórðardóttir
E S J O / Ester Jóhannesdóttir
Fluga design
Friðbjörg vefari
Guðný Hafsteinsdóttir
Guðný Magnúsdóttir
Halla Ásgeirsdóttir
Halldóra Hafsteinsdóttir
Heynet
Inga Björk Andrésdóttir
Inga Elín
Íris Ólöf Sigurjónsdóttir
Jorinde Chang
Jón Bjarni/Alrún
Jón Guðmundsson
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir
Kristveig Halldórsdóttir
Saumakassinn
Interior
Marko Svart
Olga Bergjót
Ragna Ingimundardóttir
Ragnheiður Ingunn
SES design
Sigurður Petersen
Skrauta endurtekið efni
Steinunn Bergsteinsdóttir
USart
Védís Jónsdóttir
ViOLiTA