runia

s. 698 3389

runia er skartgripafyrirtæki staðsett á Dalvík og rekið af Rúnari Jóhannessyni gullsmið og Björku Hólm. Skartgripir frá runia eru hannaðir út frá víravirkis-arfleið Íslendinga og hver skartgripur er handsmíðaður. Fágun og nákvæmni í hönnun og smíði runia gerir það að verkum að hver gripur er einstakt listaverk.

Skartgripir