Málþing dagskrá

Opið málþing HANDVERKS OG HÖNNUNAR haldið í Norræna Húsinu

laugardaginn 26. febrúar 2005 kl. 13.00 til 17.00 

 

Íslensk hönnun og listhandverk - sýningar erlendis 

Washington - París - Berlín - Kaupmannahöfn  

 

Setning

Birna Kristjánsdóttir, formaður stjórnar HANDVERKS OG HÖNNUNAR og

sýningarstjóri SPOR, Kaupmannahöfn. ( 10 mín.) 

Dr. Judy L. Larson, forstöðumaður National Museum of Women in the Arts. Sýningarstjóri

Nordic Cool: Hot Women Designers, Washington U.S.A. ( 40 mín.) 

Rósa Helgadóttir, textílhönnuður. Að taka þátt … væntingar - upplifun - niðurstaða

Nordic Cool…, Washington, Transforme, París og SPOR, Kaupmannahöfn. ( 5 mín.)

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir, leirlistamaður. Að taka þátt … væntingar - upplifun - niðurstaða

Nordic Cool…, Washington, Transforme, París, SPOR, Kaupmannahöfn og design.is, Berlín. ( 5 mín.)

Erna Björnsdóttir, forstöðumaður upplýsingasviðs Útflutningsráðs. Útrás íslenskrar hönnunar. ( 20 mín.)

Guðlaug Halldórsdóttir, textílhönnuður. Að taka þátt … væntingar - upplifun - niðurstaða

Transforme, París, SPOR, Kaupmannahöfn og átaksverkefni Útflutningsráðs í París. ( 5 mín.)

Kristveig Halldórsdóttir, myndlistarmaður. Að taka þátt … væntingar - upplifun - niðurstaða

Transforme, París og SPOR, Kaupmannahöfn. ( 5 mín.)

Hildur Bjarnadóttir, myndlistarmaður og sýningarstjóri „Að sýna það sem skiptir máli". ( 15 mín.)

Tó - Tó, Anna Þóra Karlsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir, myndlistarmenn og textílhönnuðir.

Að taka þátt …væntingar - upplifun - niðurstaða. Nordic Cool…, Washington, Transforme, París og SPOR, Kaupmannahöfn. ( 5 mín.) 

Hrafnkell Birgisson, iðnhönnuður og sýningarstjóri design.is, Berlín

„Ímynd og arfleifð – sýningar á íslenskri hönnun". ( 20 mín.) 

Þorbjörg Valdimarsdóttir, textílhönnuður. Að taka þátt … væntingar - upplifun - niðurstaða

Nordic Cool…, Washington og Transforme, París. ( 5 mín.)

Valdís Harrysdóttir, Að taka þátt … væntingar - upplifun - niðurstaða.

Transforme, París og SPOR, Kaupmannahöfn. ( 5 mín.)

Óðinn Bolli Björgvinsson, nemandi í vöruhönnun í LHÍ. Kynning á rannsóknarverkefni. ( 10 mín.)

Birna Kristjánsdóttir, formaður stjórnar HANDVERKS OG HÖNNUNAR.

Stutt samantekt og málþinginu slitið.

 

Málþingið er öllum opið og aðgangur er ókeypis en fólk er vinsamlegast beðið að skrá sig í síma 551 7595 eða í tölvupósti handverk@handverkoghonnun.is