Vinnustofudvöl á Textílsetri Íslands

Tekið er við umsóknum frá listamönnum sem vinna í fjölbreyttan textíl, bæði hefðbundinn og samtíma. Markmið Textílsetursins er efla og þróa íslenska og alþjóðlega textílgerð og hvetja til rannsókna og menntunar á sviði textílhönnunar og -listar.

Frestur til að sækja um vinnustofudvöl á Textílsetri Íslands er til 30. nóvember 2016

Sjá nánar á vef Textílseturs Íslands