Ungt fólk í handverki

Ungt fólk í handverki

Sunnudaginn 6. janúar kl. 16-18 býðst ungmennum á aldrinum 15-22 ára ókeypis örnámskeið í Gamla krosssaumnum (fléttuspor) í húsnæði Heimilisiðnaðarfélagsins í Nethyl 2e. Þeir sem mæta fá stramma, garn, nál, mynstur og leiðbeiningar ... og allt svona dásamlega ókeypis!

Námskeiðið er partur af starfi hóps ungs fólks innan HFÍ – sjá nánar hér.

Endilega látið berast til áhugasamra!