Það sem augað nemur

Helga Ragnhildur Mogensen skartgripahönnuður hefur opnað sýningu í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4

Formleg opnun er laugardaginn 15. ágúst frá kl. 14 til 17 .

Helga R. Mogensen skartgripahönnuður býður gestum að kynnast hugmyndarferlinu sem liggur á bakvið verkin hennar. Sýndar eru ljósmyndir, skissur, fundnir hlutir í bland við fullunna skartgripir. Einnig er sýnt vídeó gert af Sunnu B. Mogensen.

Sýningin stendur til og með 24. ágúst. 

Formleg pnun sýningarinnar verður laugardaginn 15. ágúst á milli kl. 14-17. Hægt er að mæla sér mót við listakonuna ef svo ber undir á öðrum tímum.
Allir velkomnir.

Nánar um sýninguna á Facebook

Heimasíða Helgu R. Mogensen