Tálgun fyrir heimilið

Tálgun fyrir heimilið

Námskeið í tálgun með áherslu á sjálfbærni og sköpun verður haldið hjá Heimilisiðnaðarfélaginu í apríl.

Á námskeiðinu læra þátttakendur að tálga með ólíkum bitáhöldum, hnífum og öxum.

Kennt er fjögur kvöld í Nethyl 2e og farið er einn sunnudag í skógarferð í Kjós.

Nánari upplýsingar og skráning hér.