Skruggusteinn - opin vinnustofa um helgina

Opin vinnustofa  hjá Skruggusteini, Auðbrekku 4 helgina 1. og 2. desember.

Opnunartímar:
Laugardagur 1. des. kl. 11 - 17
Sunnudagur 2. des. kl. 13 - 17

Keramik, málverk, veggspjöld, húfur, spiladósir, skart, jólakort, kaffi, útí og með því.

Vakin er athygli á því að þetta húsnæði að Auðbrekku verður nú kvatt eftir 22 ára viðveru. 


Sérstakir gestir verða myndlistarmennirnir Árni Bartels og Guðbjörg Hákonardóttir og Birgitta Sveinbjörnsdóttir útstillingahönnuður með meiru verður með spennandi skartgripi.


Skruggusteinn: vinnustofur hönnuða og listafóllks að Auðbrekku 4, 2. hæð, aðkoma að bakhlið hússins.