Skráning hafin á haustnámskeið Endurmenntunarskólans

Skráning er hafin á haustnámskeið í Endurmenntunarskóla Tækniskólans.

Í boði er fjölbreytt úrval námskeiða, m.a. víravirki, silfursmiði, húsgagnaviðgerðir, bólstrun fyrir byrjendur, trésmíði fyrir konur og hönnun heimilisins.

Hér er hægt að fá nánari upplýsingar og skoða öll þau námskeið sem verða í boði