Portmarkaður á laugardaginn

Fyrsti af þremur Portmörkuðum Kirsuberjatrésins er laugardaginn 13. júní frá kl. 12-17.

Þar munu hönnuðir, listafólk og tónlistarfólk selja og sýna vörunar sínar.

Markmiðið með viðburðinum er að sýna samstöðu og peppa hvert annað í gang eftir frekar skrýtna mánuði undanfarið!

Þátttakendur á laugardaginn eru:

* Vakir, Kolbrun, Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir
* Náttuglur, Silja Kristjánsdóttir
* Fatnaður, Anna Rut Steinsson
* IHANNA, Ingibjörg Hanna
* Myndskreytingar og myndasögur, Krumla
* Ásthildur Magnúsdóttir (kannski í júní)
* Spiladósir, Margrét Guðnadóttir
* Valdís Harrysdóttir
* Flóra (bók) Inger/Myrra
* Tónlist, Auður Gunnarsdóttir
* slæður, kort Sigurborg Stefansdóttir
* Myndlist, Rossana Silva
* Heklaðir skartgripir, Högna Sól
* Svartbysvart, Momo Hyashi
* Watercolur by Ruth, Ruth Ingólfsdóttir
* Fatahönnun, textíll, Ásta Guðmunds
* Eyrnalokkapartý, Helga R. Mogensen

Bíóborgarar verða með veitingar.
Sörensen systur verða með sumarblóm til sölu.
Tónlistaratriði: Unnur Sara Eldjárn

Nánar um viðburðinn á Facebook