POP UP sýningar í Gallerí Stíg

Gallerí Stígur býður upp á POP UP sýningar í galleríinu í sumar. 

Gallerí Stígur býður upp á rými er til leigu í galleríinu fyrir ýmsar sýningar.

Dagurinn kostar 2.500 kr og lágmarkstími er 6 dagar. Veggplássið er 3m á breidd og 2.40m á hæð. 

Gallerí Stígur er á besta stað við Skólavörðustíginn í miðbæ Reykjavíkur.

Áhugasamir geta haft samband í gegnum Facebook síðuna POP UP Stígur Þar er einnig hægt að sjá myndir af rýminu.

Óskum um frekari upplýsingar er einnig svarað um hæl í gegnum síðuna.

Gallerí Stígur, Skólavörðustígur 17 b.