Opið hús - 5 listakonur

Opið hús - 5 listakonur

Laugardaginn 2. des. frá kl. 13-17 á vinnustofunni Selhellu 13, Hafnarfirði.

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir með leir, postulín og gler.

Helga Mogensen skartgripahönnuður með skart úr silfri, rekavið, roði og hrauni.

Borghildur Ingvarsdóttir með töskur, bækur, svuntur o.fl. úr endurunnu leðri.

Sunna Sigfríðardóttir myndlistarmaður með púða, kort og myndverk.

Kristín og Emma með Úsú húfur úr endurunnun efnum.

Veitingar og happdrætti að hætti húsráðanda!