Norræn textílráðstefna 30. mars 2019

Verk eftir Olgu Bergljótu
Verk eftir Olgu Bergljótu

Heritage meets the future

Textílfélagið og norrænu textílsamtökin Nordic Textile Art standa fyrir ráðstefnu í Veröld – Húsi Vigdísar, laugardaginn 30. mars 2019 kl. 10.00-15.00. Fyrirlesararnir koma frá Norðurlöndunum og Eistlandi. Reykjavíkurborg og Nordisk Culture Fund styrkja verkefnið. Fjallað verður um textíl í fortíð, nútíð og framtíð. Upplýsingar um ráðstefnuna má finna á heimasíðu Textílfélagsins.

Fyrirlesarar eru:

  • Jessica Hemmings: The Textile Art of tomorrow 
  • Philip Fimmano: Archeology of the future
  • Bryndís Bolladóttir: Functional Art – The sheep in me 
  • Katrín Þorvaldsdóttir: Aspiration for equilibrium
  • Kadi Pajupuu: Hacking the Weaving Tools
  • Isabel Berglund: Textile surface – identity
  • Kyoshi Yamamoto: Conversation with Annie Albers

Smellið hér fyrir nánari upplýsingar

Viðburður á Facebook