Matarmarkaður Búrsins um helgina

Matarmarkaður Búrsins verður haldinn í Hörpu helgina 3-4 mars 2018. 

Bændur, sjómenn og smáframleiðendur samankomin í Hörpu með allskonar matarhandverk víðsvegar af landinu. Uppruni, umhyggja og upplifun.

Opið laugardag og sunnudag kl. 11-17.

Verið velkomin í Hörpu fyrstu helgina í mars!

Sjá nánar hér