Kúltúr klukkan 13 - Menningarhúsin í Kópavogi

Menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á fjölbreytta menningardagskrá beint heim til þín á meðan samkomubann stendur yfir.
Dagskráin er alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13:00.

Viðburðunum verður streymt frá facebook síðu Stundarinnar og Menningarhúsanna í Kópavogi.
Dagskráin er kynnt jafnóðum hér en fjöldi listamanna og fræðimanna munu taka þátt í Kúltúr klukkan 13 og þar á meðal:
Sævar Helgi
Gerður Kristný
Jógvan
Matti Matt
Vignir Snær
Ragna Fróðadóttir
Andri Snær
Sigurbjörn Bernharðsson
Halla Oddný
Þorgrímur Þráins
Elín Björk Jónasdóttir
Einar Falur
Kordo kvartettinn
Hrönn Egilsdóttir
og fleiri