HönnunarMars 2018 - opið fyrir umsóknir!

Opið fyrir umsóknir!

Opið er fyrir umsóknir um þátttöku á HönnunarMars  2018. Viðburðir hátíðarinnar eru skipulagðir af íslenskum hönnuðum og arktitektum, en þátttakendur hátíðarinnar telja um 400 ár hvert. Aukinn fjöldi erlendra þátttakenda kemur til landsins með hverju ári og tekur þátt í HönnunarMars.

Hægt er að sækja um þátttöku til og með 15. janúar 2018.

Sjá nánar á vef HönnunarMars