Góðar fréttir frá Noregi

Hege Henriksen, framkvæmdastjóri Norwegian Crafts
Hege Henriksen, framkvæmdastjóri Norwegian Crafts

Í norsku fjárlögunum fyrir 2017 kemur fram að norsk stjórnvöld hafa ákveðið að auka fjármagn til að styðja við norskt listhandverk um tæp 39%.

Norska menntamálaráðuneytið kynnti fjárhagsáætlun sína fyrir 2017 þann 6. okt. sl. þar kemur fram að á næsta ári mun verða stórfelld aukning á framlagi til eflingar og kynningar á norsku listhandverki.

Sjá nánar frétt frá  Norwegian Crafts