HOMO FABER GUIDE


Nýr vefur er kominn í loftið : HOMO FABER GUIDE

Nýr samevrópskur vefur þar sem framúrskarandi handverksfólk frá allri Evrópu er kynnt á aðgengilegan hátt. Það eru Michelangelo stofnunin í Genf sem heldur utan um Homo Faber Guide og sér um skráningar en HANDVERK OG HÖNNUN er tengiliður á Íslandi. Nú þegar eru nokkrir Íslendingar komnir í gagnagrunninn og munu fleiri bætast við á næstu viku. 

Smelltu hér til að skoða HOMO FABER GUIDE