Annað lag

Sýningin "Annað lag" hefur verið opnuð í Herbergi Kirsuberjatrésins, Vesturgötu 4, Reykjavík.

Þar sýnir Halldóra Hafsteinsdóttir ker og vasa úr keramik.

Sýningin stendur til 16. ágúst og eru allir hjartanlega velkomnir.