Stúdíó Portland

Portland er hönnunarstofa sem var stofnuð sumarið 2017. Á bakvið Portland er fjölbreyttur hópur fagfólks sem hefur ólíkan bakgrunn á sviði vöruhönnunar & húsgagnasmíði, verkefnastjórnun & verkfræði, atferlisfræði & mannauðsstjórnunar.

www.studioportland.is

Blönduð tækni