Spor

Sýningin Spor var haldin í Hafnarborg menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar 9. til 25. nóvember 2002. Sýningin var svo einnig sett upp í Rundetårnet í Kaupmannahöfn 22. mars til 27. apríl 2003.

Sýnendur: Anna Guðmundsdóttir, Anna Þóra Karlsdóttir, Bára Kjartansdóttir, Bjargey Ingólfsdóttir, Brita Berglund, Dýrfinna Torfadóttir, Elín Jónína Ólafsdóttir, Elísabet Haraldsdóttir, Erling Jóhannesson, Fríða S. Kristinsdóttir, George Hollanders, Guðlaug Halldórsdóttir, Guðný Jónsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Guðrún Indriðadóttir, Halla Ásgeirsdóttir, Hanna Stefánsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Hulda B. Ágústsdóttir, Ína Salóme, Jóna A. Imsland, Jóna Sigríður Jónsdóttir, Kolbrún Björgólfsdóttir, Kristín Cardew, Kristín Sigfríður Garðarsdóttir, Kristveig Halldórsdóttir, Lára Gunnarsdóttir, Lára Magnúsdóttir, Lene Zachariassen, Margrét Guðnadóttir, Margrét Jónsdóttir, Oddný E. Magnúsdóttir, Philippe Ricart, Pia Rakel Sverrisdóttir, Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir, Rósa Helgadóttir, Sandra Borg Gunnarsdóttir, Sigríður Ágústsdóttir, Sigríður Elfa Sigurðardóttir, Sigrún Ólöf Einarsdóttir, Søren S. Larsen, Sólrún Anna Símonardóttir, Valdís Harrysdóttir og Þórhildur Þorgeirsdóttir.
Uppsetning sýningar: Birna Kristjánsdóttir

 

Dags: 09.11 - 25.11 2002
Staðsetning: Hafnarborg