Snert hörpumína...

Á sýningunni „Snert hörpu mína...“ voru sýnd handgerð hljóðfæri og spiladósir í sýningarsal HANDVERKS OG HÖNNUNAR í Aðalstæti 12, dagana 8. til 20. maí 2002

Sýnendur: Eggert Már Marinósson – George Hollanders – Hans Jóhannsson Jón Marinó Jónsson – Kristinn Sigurgeirsson – Lárus Sigurðsson – Margrét Guðnadóttir – Margrét Jónsdóttir – Nobuyasu Yamagata – Sverrir Guðmundsson
Uppsetning sýningar: Tinna Gunnarsdóttir

Dags: 08.05 - 20.05 2002
Staðsetning: Aðalstræti 12