Nytjahlutir úr textíl

Sýningin Nytjahlutir úr textíl haldin í sýningarsal HANDVERKS OG HÖNNUNAR Aðalstræti 12, 30. okt. til 14. nóv. 2004

Sýnendur: Anna Guðmundsdóttir, Ásdís Birgisdóttir, Birna Friðriksdóttir, Björg Eiríksdóttir, Fríða S. Kristinsdóttir, Guðlaug Halldórsdóttir, Guðný María Höskuldsdóttir, Helga og Agnes Aspelund, Helga Björg Jónasardóttir, Herdís Tómasdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Jóhanna G. Jóhannesdóttir, Rósa Helgadóttir, Sigríður Ásta Árnadóttir,Sigríður Elfa Sigurðardóttir og Snjólaug G. Sigurjónsdóttir.
Uppsetning sýningar: Ólöf Jakobína Ernudóttir

Dags: 30.10 - 14.11 2004
Staðsetning: Aðalstræti 12