Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur

Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur var haldin í dagana 31. okt.  til 3. nóvember 2008. Sem fyrr var gróskan og fjölbreytnin mikil og meðal þess sem hægt var að skoða á sýningunni voru skartgripir, barnaföt, munir úr tré og horni og beini, leðurvörur, skór og fatnaður.

Dags: 31.10 - 03.11 2008
Staðsetning: Ráðhús Reykjavíkur

Þátttakendur

Anna Guðmundsdóttir

Anna Guðmundsdóttir

Skoða nánar: Anna Guðmundsdóttir
Anna Sigríður Hróðmarsdóttir

Anna S. Hróðmarsdóttir

Skoða nánar: Anna S. Hróðmarsdóttir
Bjargey Ingólfsdóttir

Bjargey Ingólfsdóttir

Skoða nánar: Bjargey Ingólfsdóttir
Dýrfinna

Dýrfinna Torfadóttir

Skoða nánar: Dýrfinna Torfadóttir
Elín Kjartansdóttir

Elín Kjartansdóttir

Skoða nánar: Elín Kjartansdóttir
Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir

Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir

Skoða nánar: Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir
Guðrún Indriðadóttir

Guðrún Indriðadóttir

Skoða nánar: Guðrún Indriðadóttir
Handbróderaðir púðar

Handbróderaðir púðar - Þórdís Jónsdóttir

Skoða nánar: Handbróderaðir púðar - Þórdís Jónsdóttir
Harpa maría Gunnlaugsdóttir

Harpa María Gunnlaugsdóttir

Skoða nánar: Harpa María Gunnlaugsdóttir
Helga Rún Pálsdóttir

Helga Rún Pálsdóttir

Skoða nánar: Helga Rún Pálsdóttir
hólmfríðurófeigsdóttir

Hólmfríður Ófeigsdóttir

Skoða nánar: Hólmfríður Ófeigsdóttir
Hrönn Vilhelmsdóttir

Hrönn Vilhelmsdóttir

Skoða nánar: Hrönn Vilhelmsdóttir
Kristbjörg Guðmundsdóttir

Kristbjörg Guðmundsdóttir

Skoða nánar: Kristbjörg Guðmundsdóttir
Kristín Hjálmarsdóttir

Kristín Hjálmarsdóttir

Skoða nánar: Kristín Hjálmarsdóttir
Lára Vilbergsdóttir

Lára Vilbergsdóttir

Skoða nánar: Lára Vilbergsdóttir
Margrét Guðnadóttir

Margrét Guðnadóttir

Skoða nánar: Margrét Guðnadóttir
MKM

María Kristín Magnúsdóttir

Skoða nánar: María Kristín Magnúsdóttir
Rannveig Tryggvadóttir

Rannveig Tryggvadóttir

Skoða nánar: Rannveig Tryggvadóttir
Sigríður Ásta

Sigríður Ásta Árnadóttir

Skoða nánar: Sigríður Ásta Árnadóttir
Sigrún Skarphéðinsdóttir

Sigrún Skarphéðinsdóttir

Skoða nánar: Sigrún Skarphéðinsdóttir
Steinunn Aldís Helgadóttir

Steinunn Aldís Helgadóttir

Skoða nánar: Steinunn Aldís Helgadóttir
Steinunn Bergsteinsdóttir

Steinunn Bergsteinsdóttir

Skoða nánar: Steinunn Bergsteinsdóttir
Þorgerður Sigurðardóttir

Þorgerður Sigurðardóttir

Skoða nánar: Þorgerður Sigurðardóttir
Þórleif Drífa

Þórleif Drífa Jónsdóttir

Skoða nánar: Þórleif Drífa Jónsdóttir

Skúlaverðlaun 2008

Í fyrsta sinn var efnt var til verðlaunasamkeppni um besta nýja hlutinn meðal þátttakenda í sýningunni. Rúmlega fjörutíu tillögur bárust frá 18 aðilum. Valnefnd skipuðu Rut Káradóttir, innanhússarkitekt og Stefán Pétur Sólveigarson vöruhönnuður.

Það var Páll Garðarsson sem hlaut verðlaunin, sem styrkt eru af Samtökum iðnaðarins, fyrir nýstárlegan jólatréstopp.

Verðlaunin eru kennd við Skúla Magnússon fógeta sem er frumkvöðull smáiðnaðar í Reykjavík. 
Ákveðið var að veita hönnuðunum Margréti Guðnadóttur og Dýrfinnu Torfadóttur sérstaka viðurkenningu fyrir þeirra tillögur.

Hér má sjá myndir frá afhendingu verðlaunanna 2008

Fjölmiðlaumfjöllun

Fréttablaðið 23. október 2008Fréttablaðið 25. október 2008Fréttablaðið 11. nóvember 2008