Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur

Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur var haldin dagana 30. okt. til 2. nóv. 2009. Sem fyrr var gróskan og fjölbreytnin mikil og meðal þess sem hægt var að skoða á sýningunni voru skartgripir, barnaföt, munir úr tré og horni og beini, leðurvörur, skór og fatnaður. 

Dags: 30.10 - 02.11 2009
Staðsetning: Ráðhús Reykjavíkur

Þátttakendur

B.O.M. Silfur

B.O.M. Silfur - lifandi skartgripir

Skoða nánar: B.O.M. Silfur - lifandi skartgripir
Elizabieta

Elzbieta Krystyna Elísson

Skoða nánar: Elzbieta Krystyna Elísson
fridaskart

Fríða skartgripahönnuður

Skoða nánar: Fríða skartgripahönnuður
Guðrún Indriðadóttir

Guðrún Indriðadóttir

Skoða nánar: Guðrún Indriðadóttir
hallaásgeirsdóttir

Halla Ásgeirsdóttir

Skoða nánar: Halla Ásgeirsdóttir
Helga Pálína Brynjólfsdóttir

Helga Pálína Brynjólfsdóttir

Skoða nánar: Helga Pálína Brynjólfsdóttir
Helga R. Mogensen

Helga Ragnhildur Mogensen

Skoða nánar: Helga Ragnhildur Mogensen
Helga Rún Pálsdóttir

Helga Rún Pálsdóttir

Skoða nánar: Helga Rún Pálsdóttir
hólmfríðurófeigsdóttir

Hólmfríður Ófeigsdóttir

Skoða nánar: Hólmfríður Ófeigsdóttir
huldabagustsdottir

Hulda B. Ágústsdóttir

Skoða nánar: Hulda B. Ágústsdóttir
irisolof

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir

Skoða nánar: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir
Jóna Birna Óskarsdóttir

Jóna Birna Óskarsdóttir

Skoða nánar: Jóna Birna Óskarsdóttir
Kolbrún Sigurðardóttir

Kolbrún Sigurðardóttir

Skoða nánar: Kolbrún Sigurðardóttir
Kristbjörg Guðmundsdóttir

Kristbjörg Guðmundsdóttir

Skoða nánar: Kristbjörg Guðmundsdóttir
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir

Skoða nánar: Kristín Sigfríður Garðarsdóttir
Jórunn dóra

Litla flugan - textílverkstæði

Skoða nánar: Litla flugan - textílverkstæði
Margrét Guðnadóttir

Margrét Guðnadóttir

Skoða nánar: Margrét Guðnadóttir
Ólöf Erla Bjarnadóttir

Ólöf Erla Bjarnadóttir

Skoða nánar: Ólöf Erla Bjarnadóttir
Pálína Fanney

Pálína Fanney Skúladóttir

Skoða nánar: Pálína Fanney Skúladóttir
Ragna Ingimundardóttir

Ragna Ingimundardóttir

Skoða nánar: Ragna Ingimundardóttir
Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir

Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir

Skoða nánar: Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir
Ragnheiður Þórsdóttir

Ragnheiður Þórsdóttir

Skoða nánar: Ragnheiður Þórsdóttir
Sigríður Ásta

Sigríður Ásta Árnadóttir

Skoða nánar: Sigríður Ásta Árnadóttir
Sigriður Helga

Sigríður Helga Olgeirsdóttir

Skoða nánar: Sigríður Helga Olgeirsdóttir
Sigrún Skarphéðinsdóttir

Sigrún Skarphéðinsdóttir

Skoða nánar: Sigrún Skarphéðinsdóttir
Steinunn Bergsteinsdóttir

Steinunn Bergsteinsdóttir

Skoða nánar: Steinunn Bergsteinsdóttir
svafaeinarsdottir

Svafa Björg Einarsdóttir

Skoða nánar: Svafa Björg Einarsdóttir

Skúlaverðlaun 2009

Verðlaun fyrir besta nýja hlutinn


Fríða Jónsdóttir gullsmiður hlaut Skúlaverðlaunin 2009 fyrir verkið “Fjölin hennar ömmu” á sýningunni HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsinu. Fríða hannaði skartgripalínu sem byggir á munstrum í fjöl sem amma hennar skar út. Verðlaunin eru styrkt af samtökum iðnaðarins og framkvæmdastjóri samtakanna Jón Steindór Valdimarsson afhenti þau í gærkvöldi.
Efnt var til verðlaunasamkeppni um besta nýja hlutinn meðal þátttakenda í sýningunni. Rúmlega fjörutíu tillögur bárust frá 22 aðilum. Verðlaunin eru kennd við Skúla Magnússon fógeta sem er frumkvöðull smáiðnaðar í Reykjavík.
Fagleg valnefnd sem Anna Snædís Sigmarsdóttir kennari í Tækniskóla Íslands og myndlistarmaður og Helga Björg Jónasardóttir vöruhönnuður skipuðu, valdi sigurvegara.
Niðurstaðan er veita tvær viðurkenningar auk Skúlaverðlaunanna. Inga Elín fékk viðurkenningu fyrir verkið “skeljar” sem er kertastjaki úr þunnu postulíni og Margrét Guðnadóttir fékk viðurkenningu fyrir verkið “Hangandi hnoðri” sem er spiladós úr íslenskri óklipptri gæru.

Hér má sjá myndir frá afhendingu Skúlaverðlaunanna

 

Fjölmiðlaumfjöllun

Fréttablaðið 22. október 2009Fréttablaðið 29. október 2009Fréttablaðið 29. október 2009Vefur Hönnunarmiðstöðvar Íslands 30. október 2009Vefur Samtaka iðnaðarins 2. nóvember 2009

Fréttatími Sjónvarpsins laugardaginn 31. okt. 2009
Fréttatími Stöðvar sunnudaginn 1. nóv. 2009