Sýningin "Ferð til fjár" var samvinnuverkefni HANDVERKS OG HÖNNUNAR og Gunnarsstofnunar og var inntak hennar íslenska sauðkindin. Á sýningunni var fjölbreytt handverk og listmunir víða að af landinu.
Sýnendur:
Anna Gunnarsdóttir
Ásthildur Magnúsdóttir
Hélène Magnússon
Fræðasetur um forystufé
Sólóhúsgögn
Ullarselið
Vefur Gunnarsstofnunar
Smelltu hér til að skoða 360° myndir frá sýningunni