Farandsýning

Sýningin var sett saman úr sýningum HANDVERKS OG HÖNNUNAR árið 2001 og var sett upp á sjö stöðum á landinu: Edinborgarhúsinu á Ísafirði, Pakkhúsinu í Ólafsvík, Skriðuklaustri á Héraði, Framsóknarsalnum í Reykjanesbæ, Ljósheimum á Sauðárkróki, Ketilhúsinu á Akureyri og Pakkhúsinu á Höfn.

Sýnendur: Anna Þóra Karlsdóttir, Arndís Jóhannsdóttir, Ásta Guðmundsdóttir, Bjarni Þór Kristjánsson, Dröfn Guðmundsdóttir, Elísabet Haraldsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Guðlaug Halldórsdóttir, Guðmundur Sigurðsson, Guðný Hafsteinsdóttir, Guðrún Indriðadóttir, Hildur Bolladóttir, Hulda B. Ágústsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Kristín Sigfríður Garðarsdóttir, Lára Gunnarsdóttir, Margrét Guðnadóttir, Margrét Jónsdóttir, Margrét Þórarinsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Ragna Fróðadóttir, Ragnheiður I. Ágústsdóttir, Ragnhildur Magnúsdóttir, Unnur Knudsen og Þórhildur Þorgeirsdóttir.
Sýningarhönnun: Birna Kristjánsdóttir

Dags: 05.07 2002 - 22.04 2003