Endurunnið jólaskraut

Haustið 2019 óskaði HANDVERK OG HÖNNUN eftir nýjum hugmyndum af jólaskrauti fyrir sýningu í desember. Eingöngu var óskað er eftir jólaskrauti sem er á einhvern hátt endurnýtt, endurunnið eða endurgert. Valið var úr innsendum hugmyndum og var sett upp sýning hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi. Gamall útsaumur, tímarit, stóris, grillpinnar og sushi prjónar eru meðal þess sem öðlast hafa nýtt líf.

Eftirtaldir áttu muni á sýningunni: Auður Bergsteinsdóttir, Jóhanna Kristín Jósefsdóttir, Lára Magnea Jónsdóttir, Margrét Guðnadóttir, Sigurborg Stefánsdóttir, Sólveig Hildur Björnsdóttir, Þórunn Rakel Gylfadóttir og Þórdís Baldursdóttir.

Dags: 02.12 - 20.12 2019
Staðsetning: HANDVERK OG HÖNNUN, Eiðistorgi

Sýnendur:
Auður Bergsteinsdóttir
Jóhanna Kristín Jósefsdóttir,
Lára Magnea Jónsdóttir,
Margrét Guðnadóttir,
Sigurborg Stefánsdóttir,
Sólveig Hildur Björnsdóttir,
Þórunn Rakel Gylfadóttir
Þórdís Baldursdóttir.

Þátttakendur

Umfjöllun

Fréttablaðið 14. desember 2019

Fréttablaðið 14. desember 2019