Djásn og dýrðleg sjöl

Sýningin Djásn og dýrðleg sjöl var haldin var í sýningarsal HANDVERKS OG HÖNNUNAR, Aðalstræti 12 frá 16. júní til 8. júlí 2001.

Á sýningunni mátti finna fjölbreytta skartgripa- og textílhönnun. Sýnendur voru Anna María Sveinbjörnsdóttir, Áslaug Davíðsdóttir, Ásta Guðmundsdóttir, Dýrfinna Torfadóttir, Elísabet Haraldsdóttir, Hildur Bolladóttir, Friðrik Freyr Flosason, Fríða S. Kristinsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Guðný Hafsteinsdóttir, Guðrún Kolbeins, Guðrún Steingrímsdóttir, Helga Jónsdóttir, Helga P. Brynjólfsdóttir, Hrönn Vilhelmsdóttir, Hulda B. Ágústsdóttir, Húfur sem hlæja, Ingiríður Óðinsdóttir, Íris Sigurjónsdóttir, Lára Magnúsdóttir, Margrét Adolfsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Ólöf Erlingsdóttir, Páll Sveinsson, R3 & T9, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Þorbjörg Valdimarsdóttir, Ragna Fróðadóttir, Rita Freyja og Páll, Siiri Lomb, Tó-Tó, (Guðrún Gunnarsdóttir og Anna Þóra Karlsdóttir), Unnur Knudsen og Þórhildur Þorgeirsdóttir.

Sýningarstjóri: Birna Kristjánsdóttir

Hér má lesa umfjöllum Morgunblaðsins um sýninguna

Dags: 16.06 - 08.07 2001
Staðsetning: Aðalstræti 12