Auður Austurlands

Sýning á munum unnum úr hráefni sem tengist Austurlandi þ. e. hreindýraskinni, hreindýrshorni og -beini, lerki og líparíti. HANDVERK OG HÖNNUN, Menningarráð Austurlands með stuðningi Þróununarfélags Austurlands og Markaðsstofu Austurlands stóðu fyrir sýningunni.

Sýnendur voru: Álfasteinn, Ásta Sigfúsdóttir, Dröfn Guðmundsdóttir, Dýrfinna Torfadóttir, George Hollanders, Guðmundur Magnússon, Guðmundur Sigurðsson, Guðný Hafsteinsdóttir, Guðrún Steingrímsdóttir, Hólmfríður Ófeigsdóttir, Jórunn Dóra Sigurjónsdóttir, Kristbjörg Guðmundsdóttir, Lára Gunnarsdóttir, Ólavía Sigmarsdóttir, Páll Kristjánsson, Philippe Ricart, Reynir Sveinsson, Rita Freyja og Páll, Signý Ormarsdóttir, Sigurður Már Helgason, Úlfar Sveinbjörnsson, Þórey S. Jónsdóttir, Þórhallur Árnason og Þórólfur Antonsson.

Dags: 17.11 - 20.11 2005
Staðsetning: Hótel Hérað, Egilsstöðum