Allir fá þá eitthvað fallegt...

Svipmyndir frá jólasýningu HANDVERKS OG HÖNNUNAR
„Allir fá þá eitthvað fallegt..."
sem haldin var í Aðalstræti 12 dagana 5. til 22. des. 2002

Sýnendur: Bjargey Ingólfsdóttir, Björg Eiríksdóttir, Dröfn Guðmundsdóttir, Fríða S. Kristinsdóttir, Guðlaug Halldórsdóttir, Halldóra Óskarsdóttir, Helga Birgisdóttir (Gegga), Helga Björg Jónasardóttir, Helga María Guðjónsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Hrefna Aradóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Jórunn Dóra Sigurjónsdóttir, Kerstin Weinlich, Kristín Sigfríður Garðarsdóttir, Lára Gunnarsdóttir, Listasmiðja Sólheima, Margrét Guðnadóttir, Margrét Þórarinsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Rósa Helgadóttir, Signý Ormarsdóttir, Sigríður Elfa Sigurðardóttir, Soffía Friðbjörnsdóttir og Tehettan Freyja.

Uppsetning sýningar: Ólöf Jakobína Ernudóttir

Dags: 05.12 - 22.12 2002
Staðsetning: Aðalstræti 12, 101 Reykjavík