Afmælissýning - HANDVERK OG HÖNNUN 20 ára

Sýning í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur 4.-8. október 2014
Sýnd voru nokkur verk sem hafa orðið til í tengslum við sýningar HANDVERKS OG HÖNNUNAR undanfarna tvo áratugi og eru ennþá á markaði.
Sýningarstjóri: Elísabet V. Ingvarsdóttir
Sýnendur: Anna Gunnarsdóttir, Arndís Jóhannsdóttir, Dýrfinna Torfadóttir, Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir, Guðný Hafsteinsdóttir, Guðrún Stefánsdóttir, Halla Ásgeirsdóttir, Helga Kristín Unnarsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Helga R. Mogensen, Helgi Björnsson, Hulda B. Ágústsdóttir, Inga Elín, Kjartan Örn Kjartansson, Kogga, Kristín Sigfríður Garðarsdóttir, Lára Gunnarsdóttir, Margrét Guðnadóttir, Margrét Jónsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Páll S. Garðarsson, Philippe Ricart, Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir, Ragnhildur Magnúsdóttir, Sigga & Timo og Sigrún Ólöf Einarsdóttir.

 

Dags: 04.10 - 08.10 2014
Staðsetning: Ráðhús Reykjavíkur